Útilegan þín hefst hér
Leigðu vandað hjólhýsi og upplifðu Ísland á þínum forsendum. Við bjóðum þér þægindi, sveigjanleika og ævintýri — allt í einum pakka.

NT-Sprint
– Fyrir þá sem vilja ferðast létt
Þétt og stílhreint hýsi fyrir tvo, með öllum helstu þægindum. Léttur í drætti, með eldhúsi, borðkrók, salerni, sturtu og svefnplássi – fullkominn fyrir róleg helgarævintýri.

New Sport 4
– Létt og fjölskylduvænt
Vandað og meðfærilegt hýsi fyrir allt að fjóra. Fullbúið með svefnplássi, eldunaraðstöðu, salerni, sturtu og góðu geymsluplássi – fullkomið fyrir fjölskylduferðir um landið.

Adria Aviva 563 PT
– Rúmgóður og fjölskylduvænn lúxus
Glæsilegt hýsi með pláss fyrir allt að sex manns. Þægileg svefnrými, rúmgott eldhús og borðkrókur gera hann að fullkomnu vali fyrir lengri ferðir með fjölskyldunni.

Adria Altea 432 PX
– Rúmgóður og fjölskylduvænn lúxus
Millistórt hýsi með svefnpláss fyrir allt að fjóra. Þægileg svefnrými, rúmgott eldhús og salerni með sturtu gera hann að fullkomnu vali fyrir ævintýrin með fjölskyldunni.

Adria Aviva 390 PS
– Rúmgóður og fjölskylduvænn lúxus
Létt en rúmgott hýsi með svefnpláss fyrir allt að fjóra. Tvö svefnrými, rúmgott eldhús og salerni með sturtu gera hann að fullkomnu vali fyrir ævintýrin með fjölskyldunni.

Hobby On Tour 390 SF
– Rúmgóður og fjölskylduvænn
Hobby On Tour 390 SF er frábært hýsi fyrir fjölskylduna. Hann býður upp á svefnpláss fyrir allt að 4 manns, rúmgott eldhús, borðkrók, geymslur og þægilegt skipulag...
Hjólhysin frá Niewiadow
Niewiadow eru Pólsk hjólhýsi sem hafa verið framleidd í yfir 50 ár þar í landi. Fyrirtækið er leiðandi á markaði í Póllandi og einsetur sér að bjóða einungis upp á gæða hjólhýsi sem standast alla helstu staðla um öryggi og íhluti frá fremstu framleiðendum á markaðnum.
Leiguhýsi.is er umboðsaðili Niewiadow á Íslandi
