NT-Sprint er einstaklega hentugt hjólhýsi fyrir pör eða tvo saman á ferð. Það sameinar einfaldleika, þægindi og hreyfanleika á stílhreinan og praktískan hátt. NT-Sprint er ótrúlega létt í drætti og hentar vel fyrir þá sem eru að fara í sína fyrstu ferð með vagn, sem og reyndari ferðalangar sem kunna að meta lipurð og hagræðingu.
Þótt hann sé smár í sniðum, býður hann upp á alla helstu aðstöðu sem þarf fyrir notalega útilegu: svefnpláss fyrir tvo, eldhús með induction helluborði og vaski, 57L ísskáp, ferðagasgrill, borðkrók, hirslur og salerni með heitri sturtu. Hann er fullkominn fyrir stuttar ferðir, sumarfrí eða helgarævintýri um landið.